Monday, February 4, 2008

Slumberpartý

Litlu fósturdætur mínar gistu saman hjá mér um helgina. Það var mikið stuð og voða gaman:)
Hér eru nokkrar myndir af þeim stöllum:

Hnoðast í rúminu og horft á Skoppu og Skrítlu fyrir svefninn
Steinsofnaðar eftir að haf hlustað á söguna um Búkollu:)
Baðaðar, klæddar og greiddar alveg eins að bíða eftir því að komast út.

Eftir þetta partý varð mér ljóst að líklega væri best að eignast tvíbura þegar að því kemur. Við þurftum lítið sem ekkert að hafa fyrir stúlkunum, þær léku sér nánast áfallalaust saman:D

1 comment:

Soffía said...

Einstaklega glæsilegar stelpur og þær eru ótrúlega áþekkar alltaf :D Greinilegt líka að þær voru mjög slakar og leið vel sofandi hahah :D