Tuesday, January 15, 2008
Óheppin?
Það getur haft sína ókosti að eiga ástmann sem er að læra sjúkraþjálfun. Það kom í ljós að hálsnuddið var ekki bara svona eitthvað kósý dæmi og að "hálsinn" nær lengst niður á bak! Halli nuddaði mig í tætlur á meðan ég öskraði og reyndi að vera kyrr á meðan ég kvaldist. Ég get ekki annað en hugsað með vorkunn til sjúklingsins sem fær þessa meðferð hjá honum í dag á Reykjalundi...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Þú átt ekki að láta bjóða þér, né sjúklingum á heilsustofnun, þessa meðferð! Farðu með þetta til lögreglu og fjölmiðla!
hei ég vil benda á að ég skildi eftir annað komment í sambandi við færsluna um grow leikinn skemmtilega.
Þegar þú verður þreytt á þessu nuddi geturu bara sent hann yfir í næstu íbúð.
Post a Comment