Monday, January 14, 2008
Heppin
Það hefur sína kosti að eiga ástmann sem er að læra sjúkraþjálfun. Hann er núna í verknámi og sinnir allskonar sjúklingum. Þegar hann kom heim í dag sagði hann "hey ég verð svo að fá að nudda á þér hálsinn á eftir til þess að æfa mig fyrir morgundaginn!"...ég náttúrulega fórna tíma mínum til þess að aðstoða hann við námið!;)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment