Saturday, September 29, 2007

Tvífarar

Tók eftir því um daginn að Atli stóri bróðir og Sveinn Birkir ritstjóri Reykjavík Grapevine eru ansi líkir. Tékkið á þessu!

Sveinn er hægra megin og Atli til vinstri...

Já þeir eru líkir! Ætli ég eigi óskilgetinn bróður??

9 comments:

Steinunn said...

hmm það stendur laugardagur á þessari færslu en ég gerði hana í dag..á mánudegi.
Kannski er það því ég var svo lengi að vinna í þessari glæsilega klipptu mynd hehehe

Anonymous said...

Við erum einn og sami maðurinn. Þegar ég sit ekki heima og forrita (ekki börnin) þá gef ég út blað !

Unknown said...

er þetta sami atlinn og var á forsíðunni á einhverju aukablaði hjá mogganum?
held samt að hann hafi verið forrita líka, var eitthvað rosa merkilegur gaur.
hann er allavega alveg eins og þessir tveir :)

Anonymous said...

Já þeir eru nú bara ansi líkir. En þú mannst eftir þínum tvífara ;) Þarna leikkonunni

Steinunn said...

haha já alveg rétt:)

Anonymous said...

ha, hver er það?

Anonymous said...

hvaða leikkonu? angelinu jolie? eða var það kannski frekar roseanne?

Steinunn said...

ojj Brynhildur! að sjálfsögðu Angelina!!!

Hmm já og Simmi benti mér á að ég ruglaðist á hægri og vinstri í textanum, nenni ekki að laga það, það tók hvort eð er enginn annar eftir því;)

Anonymous said...

Haha snillingur :)
En ég man ekkert hvað hún heitir þessi leikkona ...