Wednesday, September 19, 2007

Þokki


Alltaf gaman þegar það eru myndir af manni á alnetinu. Þessa fann ég á síðu hjá lítilli skvísu sem ég sá um á Lyngási og í Fossvogsskóla, hún er með mér á myndinni:)
Klikkið á myndina til að sjá betur hversu glæsilega ég myndast.

Og já mér finnst gaman að setja inn myndir..bíðið bara þangað til ég læri að setja inn myndbönd!!!

5 comments:

Sæja said...

Mundu það Steinunn mín að þú ert alltaf jafn falleg í mínum augum.
Ég er ánægð með þig hvað þú ert dugleg að setja hérna inn, haltu því áfram takk.

DJHalliB said...

Þú ert svo ótrúlega falleg að það er ekki hægt að mynda þig illa.

Banani fer þér líka vel

Kossar og kveðjur,
Ástarmögurinn

Steinunn said...

Jess ég elska komment, sérstaklega svona falleg eins og þessi;)...Halli þú mátt samt fara að hætta að vera svona væmin ástarkrúttibollan mín!

Anonymous said...

HA HA HA HA... Væmnin smitar sér út í allar æðar samfélagsins... Þið dömur á myndinni eruð endalaust fallegar en sama get ég ekki sagt um þessa banana!!!

Anonymous said...

einstaklega heppilegt augnablik.. við erum nú öll komin af öpum